Fara í efni

Helluland land A (212709)-Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1112020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 230. fundur - 09.12.2011

Umsókn um byggingarreit og framkvæmdaleyfi. Jóhann M. Jóhannsson kt. 080568-5929, eigandi Helluland land A (212709) sækir með bréfi dagsettu 2. desember sl., um að fá samþykktan byggingarreit fyrir íbúðarhúsi á landinu ásamt veglagningu að reitnum. Framlagður uppdráttur er gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrátturinn er í verki númer 7609, nr. S01, dagsettur 3. nóvember 2011. Byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar fullnægjandi umsagnir liggja fyrir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011

Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.