Fara í efni

Miklibær lóð 1 (220599) - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1111110

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 230. fundur - 09.12.2011

Miklibær lóð 1 (220599) - Umsókn um landskipti. Halldór Þorleifur Ólafsson kt. 201234-2049, eigandi jarðarinnar Miklabæjar (landnr. 146569) Óslandshlíð í Skagafirði, sækir með bréfi dagsettu 1.11.2011 um leyfi til þess að stofna lóð í landi jarðarinnar, samkvæmt framlögðum afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S01 í verki nr. 7605, dags. 31. október 2011. Einnig er sótt um lausn lóðarinnar úr landbúnaðarnotkun. Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Miklibær, landnr. 146569. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146569. Erindið samþykkt

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 285. fundur - 21.12.2011

Afgreiðsla 230. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 285. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.