Fara í efni

Vegagerðin-Þjónustusamningar um veghald 2011

Málsnúmer 1107086

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 68. fundur - 18.07.2011

Lagðir fram nýjir verksamningar, gerðir af Vegagerðinni, vegna veghalds þjóðvega á Sauðárkróki og í Hofsósi. Sviðsstjóra falið að yfirfara samninginn með tilliti til þeirra ábendinga sem fram koma hjá nefndarmönnum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 561. fundur - 28.07.2011

Afgreiðsla 68. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 561. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.