Fara í efni

Ný skipulagsreglugerð

Málsnúmer 1107047

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 226. fundur - 15.07.2011

Umhverfisráðuneytið, Sigríður Auður Arnardóttir fh. ráðherra óskar eftir umsögn um fyrirliggjandi drög að Landsskipulagsstefnu sem gert er ráð fyrir að verði hluti nýrrar skipulagsreglugerðar. Óskað er eftir að umsögn fyrir 15 ágúst nk.Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 561. fundur - 28.07.2011

Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 561. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.