Fara í efni

Stóra-Holt lóð 1 (220306) - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1107012

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 226. fundur - 15.07.2011

Gunnar Steingrímsson kt. 260557-5139 eigandi Stóra- Holts í Fljótum óska eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar til að stofna 7.960 m2 lóð úr landi jarðarinnar. Umrædd lóð kemur fram á afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf af Braga Þór Haraldssyni og er dagsett 30. maí 2011. Landið sem um ræðir verður leyst úr landbúnaðarnotum. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146904. Erindið samþykkt

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 561. fundur - 28.07.2011

Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 561. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.