Fara í efni

Aðalgata 18-Umsókn um lóð

Málsnúmer 1105272

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 225. fundur - 01.06.2011

Videósport ehf sækir um lóðina Aðalgata 18 Sauðárkróki. Umsækjandi hyggst ekki byggja a lóðinni en óskar eftir að vinna lóðina í samræmi við meðfylgandi gögn frá Áslaugu Katrínu Aðalsteinsdótur landslagsarkitekt. Fyrirhuguð framkvæmd er útivistarsvæði. Umrædd lóð er ætluð til húsbygginga og verður úthlutað undir slíka starfsemi verði um hana sótt. Skipulags- og byggingarnefnd getur falist á umsókn Vídeósports, en getur ekki úthlutað Vídeósport lóðinni án þeirra skilyrða að framkvæmdir Videósports víki þegar byggt verður á lóðinni.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 280. fundur - 21.06.2011

Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 280. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.