Fara í efni

Heiði 145935 - Umsókn um auglýsingaskilti

Málsnúmer 1105154

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 224. fundur - 18.05.2011

Sigurður Bjarni Rafnsson kt.100371-4809 sækir með bréfi dagsettu 5. mars sl.fyrir hönd Skíðadeildar UMF Tindastóls kt 690390-1329 um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti við veg að skíðasvæði Skíðadeildar UMF Tindastóls í Tindastóli. meðfylgjandi gögn sína fyrirhugaða staðsetning skiltis.Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011

Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.