Fara í efni

Bakkaflöt lóð - Umsókn um stofnun lóðar

Málsnúmer 1105110

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 224. fundur - 18.05.2011

Bakkaflöt 2202277 landskipti. Sigurður Friðriksson kt. 010449-2279 þinglýstur eigandi Bakkaflatar í Skagafirði, landnr. 146198, sækir með bréfi dagsettu 11. maí sl., um heimild skipulags-og bygginganefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 3.511,0 m² lóð úr landi jarðarinnar, samkvæmt meðfylgjandi hnitsettum afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verk­fræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 7346, dags. 11. maí 2011. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146198.

Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011

Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.