Fara í efni

Miklihóll (146418) - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1105032

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 224. fundur - 18.05.2011

Miklihóll 146418. Auður Steingrímsdóttir kt. 100863-5109 og Guðmundur Sveinsson kt. 161060-4539 eigendur jarðarinnar Miklahóls (146418), sækja með bréfi dagsettu 5. maí sl., um að fá samþykktan byggingarreit á jörðinni eins og hann kemur fram á meðfylgjandi uppdrætti. Einnig sækja þau um framkvæmdarleyfi fyrir veglagningu að byggingarreitnum. Fyrirhuguð bygging er 30 m2 frístundarhús. Framlagður afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf Verkfræðistofa af Braga Þór Haraldssyni í verki númer 73511, dagsettur 4. maí 2011. Skipulags-og byggingarnefnd felur byggingarfulltrúa að afgreiða málið að fengnum umsögnum minjavarðar og vegagerðar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 279. fundur - 24.05.2011

Afgreiðsla 224. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 279. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.