Fara í efni

Bakkaflöt (146198) - Umsögn um byggingarreyt.

Málsnúmer 1101180

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 221. fundur - 09.02.2011

Bakkaflöt (146198) - Umsögn um byggingarreit. Sigurður Friðriksson kt. 010449-2279, eigandi Gistiheimilisins að Bakkaflöt sækir með bréfi dagsettu 22. janúar sl., um byggingarleyfi fyrir sáhýsum á landi Bakkaflatar. Framlagður afstöðuuppdráttur er gerður á Stoð ehf. Verkfræðistofu af Sólveigu Olgu Sigurðardóttur. Uppdrátturinn númer S01 og er hann dagsettur 12. janúar 2011. Skipulagsnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leiti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 275. fundur - 22.02.2011

Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 275. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.