Fara í efni

Lækkun á Hvatapeningagreiðslum

Málsnúmer 1012078

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 167. fundur - 14.12.2010

Félags-og tómstundanefnd samþykkir að Hvatapeningagreiðslur nemi 8.000.- krónum á næsta ári. Foreldrar allra barna á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Sveitarfélaginu Skagafirði, eiga rétt á 8.000.- króna Hvatapeningum, einu sinni á ári, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum sem eru óbreytt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Afgreiðsla 167. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.