Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2011 - atvinnumál

Málsnúmer 1011151

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og ferðamálanefnd - 68. fundur - 19.11.2010

Farið yfir fyrstu drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.

Nefndin stefnir að því í sinni áætlun að vera innan þess ramma sem Byggðarráð úthlutar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 68. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 540. fundur - 16.12.2010

Byggðarráð samþykkir að vísa afgreiðslu þessa dagskrárliðar til afgreiðslu 22. liðar á dagskrá fundarins, 1009043 Fjárhagsáætlun 2011.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 273. fundur - 21.12.2010

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu þessar liðar, til afgreiðslu 3. liðar á dagskrá fundarins, Fjárhagsáætlun 2011. Var það samþykkt samhljóða.

Afgreiðsla 540. fundar byggðaráðs staðfest á 273. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.