Fara í efni

Gil 145930-Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1011104

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 218. fundur - 17.11.2010

Gil 145930-Umsókn um byggingarleyfi. Ómar B. Jensson kt. 190468-4299, sækir fyrir hönd Gilsbúsins ehf. kt. 540502-5790, um leyfi til að byggja við fjósið að Gili í Borgarsveit. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á teiknistofu byggingaþjónustu bændasamtaka Íslands  af Magnúsi Sigsteinssyni.  Uppdrættir eru númer A-1 og A2,  dags 2. nóvember 2010, verknúmer 1029-10. Erindið samþykt að uppfylltum skilyrðum sem fram koma í umsögn brunavarna sem dagsettar eru 16. nóvember 2011.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.