Fara í efni

Þrastarlundur land 196067 - Umsókn um nafnleyfi.

Málsnúmer 1011008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 217. fundur - 03.11.2010

Þrastarlundur land 196067. Katrín Eydís Hjörleifsdóttir kt. 011169-3689 eigandi sumarhúsalandsins Þrastarlundur land, 196067, sækir með bréfi dagsettu 2.11.2010 um að fá að nefna landið og frístundahús sem á landinu stendur Lækjardal. Erindið samþykkt.

 

 

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.