Fara í efni

Birkihlíð 33 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1010266

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 217. fundur - 03.11.2010

Birkihlíð 33 umsókn um byggingarleyfi. Sveinn Sigfússon kt. 050846-4239 eigandi einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 33 við Birkihlíð á Sauðárkróki sækir með bréfi dagsettu  29.10.2010 um leyfi til að byggja við húsið. Framlagðir uppdrættir gerðir af Arkitektúr og rágjöf Bjarna Reykjalín arkitekt kt 070149- 3469 og eru þeir dagsettir 30.10.2010. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 217. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.