Fara í efni

Halldórsstaðir 146037-Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1010241

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 218. fundur - 17.11.2010

 Halldórsstaðir 146037-Umsókn um byggingarleyfi. Bjarni Bragason kt. 150563-3649 sækir með bréfi dagsettu 8 október um byggingarleyfi fyrir stækkun á fjárhúsum að Halldórsstöðum samkvæmt framlögðum aðaluppdráttum gerðum af  Smára Björnssyni byggingafræðing kt 100275-5899 Miðbrekku 19 Snæfellsbæ. Uppdrættirnir eru dagsettir í október 2010. Erindið samþykkt með vísan til umsagnar brunavarna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 272. fundur - 30.11.2010

Afgreiðsla 218. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 272. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.