Fara í efni

Eyrarvegur 16(143287)-Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1010012

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 215. fundur - 06.10.2010

Jón Eðvald Friðriksson fh FISK-Seafood hf sækir um leyfi til stækkunar á vélasal frystihússins til vesturs inn á varahlutalager. Einnig er sótt um leyfi til að setja hurð á útvegg í vestur  og koma fyrir nýrri frystivél. Meðfylgjandu uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni og eru dagsettir 1. október 2010. Erindið samþykkt.