Fara í efni

Miðgarður 146122 - Umsókn um byggingar-og framkvæmdaleyfi.

Málsnúmer 1010002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 215. fundur - 06.10.2010

Guðmundur Þór Guðmundsson fh eingarsjóðs sveitarfélagins Skagafjarðar og Agnar Gunnarsson fh Akrahrepps sækja um leyfi til að breyta aðkomu að húsinu að vestanverðu og fara í endurbætur og breytingar á lóð samkvæmt framlögðum uppdráttum gerðum af tæknideild sveitarfélagsins skagafjarðar Guðmundi Þór Guðmundssyni og dagsettir eru 28. september 2010. Erindið samþykkt.