Fara í efni

Ársskýrsla tónlistarskólans 2009-2010

Málsnúmer 1009047

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 61. fundur - 08.09.2010

Lagðar voru fram ársskýrsa tónlistarskólans fyrir árið 2009-2010.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 268. fundur - 21.09.2010

Afgreiðsla 61. fundar fræðslunefndar staðfest á 268. fundi sveitarstjórnar með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson óska bókað að þau sitji hjá.