Fara í efni

Samráðsfundur sveitarfélaga og Skipulagsstofnunar

Málsnúmer 1009028

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 213. fundur - 08.09.2010

Lagt fram bréf skipulagsstjóra ríkisins til formanna skipulags- og byggingarnefnda og byggingarfulltrúa og varðar fjórða samráðsfund sveitarfélaga og Skipulagsstofnunar og nú einnig í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn er 16.- og 17. september nk og verður haldinn í Reykholti í Borgarbyggð.