Fara í efni

Umsögn um frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar

Málsnúmer 1006217

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 520. fundur - 01.07.2010

Lagt fram erindi frá iðnaðarnefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða (heildarlög), 660. mál. Þess er óskað að umsögn berist fyrir 4. ágúst 2010.

Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar umhverfis- og samgöngunefndar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 267. fundur - 31.08.2010

Afgreiðsla 520. fundar byggðaráðs staðfest á 267. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.