Fara í efni

Kjarvalsstaðir 146471 - Usókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1005201

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 207. fundur - 19.05.2010

Einar Svavarsson kt. 230362-3279 fh. Öggur ehf. kt 650809-1300 og Víðir Sigurðsson kt. 010776-3419 eigandi Kjarvalsstaða sækja með bréfi dagsettu 18. maí sl., um framkvæmdaleyfi til að koma á fót bleikjueldi í landi Kjarvalsstaða. Skipulags-og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og mun taka það fyrir að nýju þegar endanleg gögn liggja fyrir.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010

Afgreiðsla 207. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Skipulags- og byggingarnefnd - 208. fundur - 10.06.2010

Kjarvalsstaðir 146471 - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 19. maí sl., þá eftirfarandi bókað.  "Einar Svavarsson kt. 230362-3279 fh. Öggur ehf. kt 650809-1300 og Víðir Sigurðsson kt. 010776-3419 eigandi Kjarvalsstaða sækja með bréfi dagsettu 18. maí sl., um framkvæmdaleyfi til að koma á fót bleikjueldi í landi Kjarvalsstaða. Skipulags-og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og mun taka það fyrir að nýju þegar endanleg gögn liggja fyrir."  Umbeðin gögn liggja fyrir, erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.  

 

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 266. fundur - 01.07.2010

Afgreiðsla 208. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 266. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.