Fara í efni

Varmahlíð 146115 - Umsókn um skipulag

Málsnúmer 1005154

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 207. fundur - 19.05.2010

Þórólfur Gíslason Kaupfélagsstjóri óskar fh. Kaupfélags Skagfirðinga, með bréfi dagsettu 13.maí sl.,eftir aðkomu sveitarfélagsins að vinnu við skipulag lóðar KS í Varmahlíð og svæðinu þar í kring. Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir erindið og felur skipulags-og byggingarfulltrúa að vinna að málinu.

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 2. fundur - 27.05.2010

Borist hefur erindi frá Kaupfélagi Skagfirðinga um framtíðarskipulag lóðar K.S. Varmahlíð og Ferðasmiðjunnar. Sveitarstjóri hefur falið Skipulags-og byggingarnefnd að sjá um málið. Ekki hefur verið haft samráð við stjórn Menningarhússins vegna málsins, en hún er lóðaeigandinn. Sveitarfélaginu hefur einnig borist erindi frá Páli Dagbjartssyni og Gísla Árnasyni um sama mál.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 264. fundur - 08.06.2010

Afgreiðsla 207. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 264. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.