Fara í efni

Útvík (14600) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1005150

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 207. fundur - 19.05.2010

Árni Ingólfur Hafstað  kt, 260767-4539 fyrir hönd Útvíkurfélagsins ehf.  kt. 450602-2210 , sækir með bréfi dagsettu 12. maí sl.,  um heimild skipulags- og byggingarnefndar og sveitarfélagsins Skagafjarðar til þess að breyta notkun húss. Húsið er  steinsteypt, var upphaflega byggt  árið 1966 sem hænsnahús, nú skráð geymsla, matshluti 08 á jörðinni. Fyrirhugað er að breyta húsnæðinu í brugghús. Framlagður aðaluppdráttur eru  gerður af Ingunni Helgu Hafstað arkitekt  FAÍ  kt. 020861-7469.  Uppdrátturinn er dagsettur 6. maí 2010, nr. A-10-01. Erindið samþykkt.