Fara í efni

Hlíð land (188700) - Umsókn um afmörkun lóðar.

Málsnúmer 1003253

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 203. fundur - 19.03.2010

Guðrún Eiríksdóttir kt  280430-4639 og Sigrún Ingvarsdóttir kt 080971-4949 þinglýstir eigendur, jarðarinnar Hlíðar í Hjaltadal Skagafirði  landnr. 146437, og lóðarinnar Hlíð land, landnr. 188700, sækja  með bréfi dagsettu 8. mars sl., um heimild Skipulags- og bygginganefndar og sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til Leiðrétta afmörkun lóðarinnar með landnúmerið 188700, sem jafnframt breytir stærð landsins úr 18.000 m² í 17.000 m ². Meðfylgjandi umsókn er -afstöðuuppdráttur, dagsettur er 8. mars 2010, gerður af Hjalta Þórðarsyni kt. 011265-3169 landfræðingi á Hólum í Hjaltadal.  Uppdrátturinn er í verki nr.1009. Erindið samþykkt.