Fara í efni

Gilstún 6-8 6R - fyrirspurn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1003245

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 203. fundur - 19.03.2010

Rúnar Þór Númason  kt. 130483-5349 fyrir hönd Guðrúnar Önnu  Númadóttur kt.  240469-3249 og   

Björns Kristins Adolfssonar kt. 040974-2969 eigenda íbúðar sem stendur á lóðinni númer 6-8 við Gilstún, óskar umsagnar Skipulags-og byggingarnefndar Skagafjarðar  vegna fyrirhugaðra breytinga og viðbyggingar við húsið númer 8. Framlagðir fyrirspurnaruppdrættir gerðir á Teiknistofunni Óðinstorgi VH ehf. af Vilhjálmi Hjálmarssyni kt. 290638-4379. Skipulags og byggingarnefnd tekur jákvætt í erinndið og samþykkir að kynna erindið öðrum eigendum hússins.