Fara í efni

Umsagnir um þingmál

Málsnúmer 1003122

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 510. fundur - 18.03.2010

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar um eftirtalin þingmál: Frv. til skipulagslaga, 425. mál., frv. til laga um mannvirki, 426. mál og frv. til laga um brunavarnir (Byggingarstofnun), 427. mál.

Skipulags- og byggingarnefnd - 203. fundur - 19.03.2010

Lagt fram erindi frá nefndarsviði Alþingis, móttekið 10. mars 2010, varðandi umsagnir um frumvörp til laga um mannvirki, um brunavarnir og frumvarp til  skipulagslaga. Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að óska eftir við nefndarsvið Alþingis að fá frest til 15. apríl til að skila umsögn sinni.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010

Afgreiðsla 510. fundar byggðaráðs staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 261. fundur - 30.03.2010

Afgreiðsla 203. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 261. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.