Fara í efni

Gil land 219239 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1003108

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 202. fundur - 12.03.2010

Ómar Björn Jensson kt 1904684299 og Vilborg Elísdóttir kt. 0101713349, eigendur að Félagsbúinu Gili ehf. kt. 540502-5790 sem er þinglýstur eigandi jarðarinnar Gils í Borgarsveit Skagafirði  landnr, 145930 sækir með bréfi dagsettu 5. mars sl., með vísan til IV kafla,  Jarðalaga nr,  81 frá 9. júní 2004, um heimild skipulags-og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Skagafjarðar til að skipta 10.000,0 m²  landspildu út úr framangreindri jörð. Landi sem um ræðir er nánar  tilgreint og hnitasett á framlögðum yfirlits-afstöðuuppdrætti sem unnið er á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdráttur dagsettur 3. mars 2010 og er hann í verki nr. 7223 númer S03. Lögbýlarétturinn  mun áfram fylgja landnúmerinu  145930. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.