Fara í efni

Reykjarhóll 146879 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.

Málsnúmer 0909136

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 188. fundur - 14.10.2009

Garðar Briem deildarstjóri bygginga og fasteignasviðs RARIK ohf., Bíldshöfða 9  Reykjavík sækir fh. RARIK ohf.  með bréfi dagsettu 29. september 2009 um leyfi til að rífa votheysturn  með fastanúmerið 214-4311 sem stendur á jörðinni Reykjarhóli í austur-Fljótum, landnr, 146879. Erindið Samþykkt.