Fara í efni

Boðun á ársfund Hátæknifélags Íslands ses

Málsnúmer 0909046

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 489. fundur - 10.09.2009

Lagt fram boð um aðalfund Hátækniseturs Íslands, föstudaginn 11. september 2009.
Byggðarráð samþykkir að fulltrúar sveitarfélagsins í stjórn verði Snorri Styrkársson og Gísli Sigurðsson. Til vara Einar E. Einarsson og Sigurlaug Konráðsdóttir. Sveitarstjóri, Guðmundur Guðlaugsson fer með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 252. fundur - 06.10.2009

Afgreiðsla 489. fundar Byggðaráðs staðfest á 252. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.