Fara í efni

Ríp 2 146396 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0909043

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 185. fundur - 30.09.2009





1     Ríp 2 í Hegranesi Umsókn um leyfi fyrir utanhúsklæðningu. Birgir Þórðarson eigandi jarðarinnar Ríp 2,  landnr. 146396 í Hegranesi sækir  hér um leyfi til að breyta útliti íbúðarhússins á jörðinni. Breytingin felst í að einangra og klæða húsið utan. Einangrað verður með 75 mm steinull í 45 x 70 mm í álplötukerfi. 


Skipt hefur verið um glugga í húsinu og hefur þeim breytt. Breytingin felst í að opnanleg fög hafa verið færð til og gerð þannig að þau nýtist sem björgunarop. Óskað er eftir að nefndin samþykki þegar gerðar gluggabreytingar. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.