Fara í efni

Herjólfsstaðir 145886 - umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 0909020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 184. fundur - 04.09.2009

Umsókn um framkvæmdaleyfi. Jóhanna Stefánsdóttir kt. 290658-4549 þinglýstur eigandi jarðarinnar Herjólfsstaðir í Laxárdal Skagafirði landnúmer 145886 óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir heimarafstöð líkt og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti gerðum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Númer uppdráttar er S-01 í verki nr. 7507, dags. 7. ágúst 2009. Sótt er um leyfi fyrir þrýstivatnspípu frá hlíðarbrún og niður að stöðvarhúsi á austurbakka Laxár, inntaksmannvirkjum og skurðum til þess að veita vatni að virkjuninni. Erindið samþykkt.