Fara í efni

Lambanes-Reykir lóð 146844 - Umsókn um niðurrif

Málsnúmer 0909006

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 184. fundur - 04.09.2009

Umsókn um niðurrif mannvirkja.Þann 20. maí 2009 brann fiskeldisstöð Alice á Íslandi ehf að Lambanes-Reykjum. Erindi Skúla Guðbjarnarsonar fh. Alice ehf. um niðurrif mannvirkja tekið fyrir. Skipulags- og byggignarnefnd samþykkir niðurrif mannvirkja. Leyfið er háð því skilyrði að niðurrif og frágangur verði í samræmi við lög og reglur. Öllu efni sem farga þarf verði flokkað og komið á viðurkenndan urðunarstað. Farið er fram á að aðaluppdráttum verði skilað af þeim hluta mannvirkja sem eftir standa, spennistöð og dælustöð.