Fara í efni

Fegrun íþróttamannvirkja - átaksverkefni

Málsnúmer 0904053

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 142. fundur - 12.05.2009

Íþróttafulltrúi kynnir fyrirhugað átaksverkefni um fegrun íþróttamannvirkja og umhverfis þeirra, sem styrkt er af Vinnumálastofnun. Nefndin fagnar þessu frumkvæði.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 247. fundur - 19.05.2009

Afgreiðsla 142. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 247. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.