Fara í efni

Freyjugata 7 - Umsókn um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 0904040

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 172. fundur - 22.04.2009

Freyjugata 7 - Umsókn um niðurrif mannvirkja. Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri, fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sækir um með vísan til gildandi skipulags, heimild Skipulags-og byggingarnefndar til að rífa húsin sem standa á lóðunum nr. 7 við Freyjugötu á Sauðárkróki. Erindið samþykkt.