Fara í efni

Freyjugata 34 (143360) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 0903034

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 170. fundur - 11.03.2009

Freyjugata 34 (143360) - Umsókn um byggingarleyfi. Sigríður Ragndís Hilmarsdóttir kt. 230678-4999 og Ómar Helgi Svavarsson kt.150477-3959 eigendur fjöleignahúss sem stendur á lóðinni nr. 34 við Freyjugötu á Sauðárkróki sækja með bréfi 22. febrúar 2009 um leyfi skipulags-og byggingarnefndar til að breyta framangreindu húsi. Breytingarnar sem beðið er um eru:
a) Sameining eignarhluta með fastanúmerin 213-1553 og 213-1554. b) breytingar innanhúss. c) Útlitsbreyting og viðbygging. d) Byggja lóðargirðingar og skjólveggi.
Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Eyjólfi Þór Þórarinssyni. Uppdrættirnir eru í verki númer 7316 nr. A-101 og A-102 og eru þeir dagsettir 22. febrúar 2009.
Skipulags-og byggingarnefnd samþykkir liði a) sameiningu eignanna, b) breytingar innanhúss og c) viðbyggingu við húsið og útlitsbreytingu þess. Nefndin fer fram á að skilað verði uppdráttum af lóðarveggjum þar sem sýnt er útlit þeirra og nákvæm staðsetning.