Fara í efni

Upplýsingaöflun úr sakaskrá - ráðningarmál

Málsnúmer 0810012

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð Skagafjarðar - 6. fundur - 08.10.2008

Tilkynning um að við ráðningar í skólum, leikskólum og innan íþrótta-og tómstundageirans sé sakaskrá umsækjenda skoðuð.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 43. fundur - 16.10.2008

Kynntar leiðbeiningar um ráðningar frá Sambandi sveitarfélaga vegna breytinga á lögum um leikskóla frá því sl.vor sem kveða á um að ekki megi ráða einstaklinga til starfa sem hlotið hafi refsidóm fyrir kynferðisbrot og tillögur um hvernig sveitarfélög eigi að bera sig að vegna þessa.
Eftir þennan lið vék Steinunn Arnljótsdóttir af fundi

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 235. fundur - 21.10.2008

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.