Fara í efni

Fundur Héraðsskjalasafna - framtíðarsýn safnanna

Málsnúmer 0809072

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 33. fundur - 29.09.2008

Unnar Ingvarsson héraðsskjalavörður fór yfir starfsemi Héraðsskjalasafnsins á síðasta ári, safnið er það héraðsskjalasafn á landinu sem flestir gestir heimsækja, en þeir voru yfir 1.300 á síðasta ári.
Unnar sagði frá fundi Héraðsskjalavarða sem fór fram í Stykkishólmi nýverið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 234. fundur - 07.10.2008

Lagt fram á 234. fundi sveitarstjórnar 07.10.08.