Fara í efni

Sæmundargata 15 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0806063

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 149. fundur - 18.06.2008

Sæmundargata 15 - Umsókn um byggingarleyfi. Helga Fanney Salmannsdóttir kt. 160379-4649 og Guðmundur Helgi Loftsson kt. 170180-3139, eigendur einbýlishúss og bílskúrs sem stendur á lóðinni nr. 15 við Sæmundargötu á Sauðárkróki, sækja með bréfi dagsettu 16.6.08. um leyfi til að einangra og klæða húsið utan með Hardi-Plank klæðningu. Klætt verður á trégrind og í grindina einangrað með steinullareinangrun. Endurnýja þakklæðningu og klæða þakið með Kadepal þakefni. Breyta gluggum og setja hurð vestan á húsið. Einnig sótt um að endurbæta skýli sem er vestan við húsið. Umsókn fylgja uppdrættir dagsettir 14.4.08. Erindið samþykkt með fyrirvara um samþykki Brunavarna varðandi björgunarop.