Fara í efni

Suðurgata 13 - Umsókn um sameiningu séreigna

Málsnúmer 0806059

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 149. fundur - 18.06.2008

Suðurgata 13 - Umsókn um sameiningu séreigna. Birna Halldórsdóttir kt. 031147-3369, eigandi fjöleignahúss sem stendur á lóðinni nr. 13 við Suðurgötu á Sauðárkróki, sækir með bréfi dagsettu 12.6.08 um leyfi til að sameina séreignarhluta í húsinu sem hafa fastanúmerin 213-2276 og 213-2277. Erindið samþykkt.