Fara í efni

Skagfirðingabraut Vallarhús (143716) - umsókn varðandi auglýsingaskilti

Málsnúmer 0805059

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 147. fundur - 22.05.2008

Skagfirðingabraut, íþróttavöllur, Vallarhús (143716) - umsókn varðandi auglýsingaskilti. Tæknideild Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggur fram uppdrátt gerðan á Stoð ehf. af auglýsingaskilti við íþróttavöllinn við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki. Uppdrátturinn er dagsettur í maí 2008 og sýnir hann stærð og staðsetningu skiltisins. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 229. fundur - 03.06.2008

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 229. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.