Fara í efni

Mjólkursamlag Skagfirðinga Skagfirðingabraut (143718) - Umsókn um niðurrif húsa.

Málsnúmer 0805046

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 147. fundur - 22.05.2008

Mjólkursamlag Skagfirðinga Skagfirðingabraut (143718) - Umsókn um niðurrif húsa. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri sækir með bréfi dagsettu 9.maí sl.,fyrir hönd Kaupfélags Skagfirðinga, um leyfi til að rífa ostageymslu sem er syðsti hluti við Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga við Skagfirðingabraut. Erindið samþykkt.