Fara í efni

Ræktunarland 144008 - Umsókn um niðurrif húss

Málsnúmer 0805028

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 142. fundur - 19.03.2008

Ræktunarland 144008 ? umsókn um niðurrif húss. Jón Örn Berndsen, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs, fyrir hönd Sveitarfélagsins Skagafjarðar sækir um með bréfi dagsettu 17. mars sl., og í samræmi við gildandi skipulag fyrir suðurhluta Túnahverfis, heimild til að rífa og fjarlægja hesthús sem stendur á lóð með landnúmerið 144008, nánar tiltekið hús sem byggt var árið 1967 og hefur það fastanúmerið 213-264. Erindið samþykkt. Jón Örn vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar. Erindið samþykkt.