Fara í efni

Ármúli - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0805027

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 142. fundur - 19.03.2008

Ármúli ? umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi. Hermann Þórisson kt. 140960-4709 og Hallfríður Eysteinsdóttir kt. 221161-5729 eigendur jarðarinnar Ármúla á Langholti, Skagafirði, landnr. 145983, sækja með bréfi dagsettu 12. mars sl., um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílgeymslu og skjólvegg á jörðinni, ásamt breytingu á áður samþykktum aðaluppdráttum. Einnig sótt um leyfi til að byggja skýli við aðalinngang íbúðarhúss. Framlagðir breyttir aðaluppdrættir unnir af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi dags.10. júní 2005 og breytt 12. mars 2008. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008

Afgreiðsla 142. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 226. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.