Fara í efni

Skagfirðingabraut 29 - Umsögn um rekstrarleyfi.

Málsnúmer 0804049

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 144. fundur - 16.04.2008

Skagfirðingabraut 29, Sauðárkróki, landnúmer 143704. Umsögn vegna rekstrarleyfis. Fyrir liggur beiðni frá embætti Sýslumannsins á Sauðárkróki dagsett 31. mars sl., um umsögn Skipulags- og byggingarnefndar vegna umsóknar Rósu Adólfsdóttur kt. 040457-3729 fh. SHELL-stöðvarinnar Skeljungs hf. kt 590269-1749 um leyfi til að reka veitingastofu og verslun í húsnæði fyrirtækisins á lóðinni nr. 29 við Skagfirðingabraut. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 227. fundur - 29.04.2008

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.