Fara í efni

Borgartún 4 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804039

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 144. fundur - 16.04.2008

Borgartún 4, Sauðárkróki, landnúmer 216113. Umsókn um byggingarleyfi. Óskar Halldórsson kt 010659-4509, fyrir hönd Hjólbarðaþjónustu Óskars ehf. kt 571298-3259, sækir með bréfi dagsettu 8. apríl sl. um byggingarleyfi fyrir geymsluhúsnæði á lóðinni. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni. Uppdrættir nr. A-101 og A-102 dagsettir 8. apríl 2008 í verki nr. 7461. Erindið samþykkt með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 227. fundur - 29.04.2008

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.