Fara í efni

Ægisstígur 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 0804036

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 144. fundur - 16.04.2008

Ægisstígur 1, Sauðárkróki, landnúmer 143881. Umsókn um breytingar og endurbætur. Friðbjörn H. Jónsson kt. 120658-4099 fh. Jóhannesar Friðriks Hansen kt. 231225-3159 sem er eigandi framangreindrar fasteignar, sækir með bréfi dagsettu 10. apríl sl. um byggingarleyfi vegna breytinga og endurbóta á húseigninni. Meðfylgjandi uppdrættir gerðir á STOÐ ehf. verkfræðistofu, af Braga Þór Haraldssyni, dags 10. apríl 2008. Breytingar felast í stækkun á kvisti. Erindið samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 227. fundur - 29.04.2008

Afgreiðsla 144. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.