Fara í efni

Íris Baldvinsdóttir - ósk um leyfi frá nefndastörfum

Málsnúmer 0803082

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 225. fundur - 01.04.2008

Lagt fram bréf, dags. 06.03.08, frá Írisi Baldvinsdóttur, fulltrúa B-lista, þar sem hún óskar eftir ótímabundnu leyfi frá nefndastörfum sem formaður í stjórn Bifrastar, varamaður í Félags- og tómstundanefnd og sem aðalmaður í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að veita Írisi ótímabundna lausn frá setu í nefndum.

Tilnefningar í nefndir í stað Írisar Baldvinsdóttur.
Félags- og tómstundanefnd:
varam. Elinborg Hilmarsdóttir.
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra:
aðalm. Elinborg Hilmarsdóttir.

Fleiri tilnefningar bárust ekki og skoðast Elinborg því rétt kjörin.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 227. fundur - 29.04.2008

Afgreiðsla 123. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 227. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.