Fara í efni

Laugarhvammur aðal-og deiliskipulag.

Málsnúmer 0801033

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 138. fundur - 09.01.2008

Steinsstaðir, Laugarhvammur skipulagsbreyting. Málið var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar 20 desember sl., og afgreiðslu frestað til næsta fundar. Málið nú tekið fyrir aftur. Skipulags- og byggingarnefnd hafnar þeim aðalskipulags- og deiliskipulagstillögum sem auglýstar hafa verið.  Fyrir liggja nýjar tillögur að breytingu á Aðal- og deiliskipulagi Steinsstaða. Samþykkt að auglýsa nýjar tillögur samkvæmt skipulags- og byggingarlögum.

 

 

Breytingartillaga vegna aðalskipulags dagsett 8. janúar 2008 og breytingartillaga vegna deiliskipulags dagsett 7. janúar 2008 unnin af Benedikt Björnssyni. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara fram komnum athugasemdum.