Lestur á Íslendingasögu hefst sunnudaginn 21. febrúar

Lestur á sögum Sturlungu hefst aftur í febrúar og nú er það Íslendingasaga sem við ætlum að lesa. Lesturinn verður í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 21. febrúar á milli kl 10:30 og 12. Allir eru velkomnir hvort sem er til að lesa eða hlusta!
Lesa meira

Sturlungalestur í Áshúsi 22. nóv

Áfram skal haldið með lesturinn á sögum Sturlungu í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 22. nóvmeber kl 10:30-12:00. Allir velkomnir !
Lesa meira

Lestur á Sturlungu í Áshúsi 15. nóv

Samlestur félagsins á Sturlungaslóð heldur áfram í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 15. nóvember kl 10:30-12:00. Nú erum við að lesa sögu Guðmundar dýra og komin að 19. kafla. Allir eru velkomnir að koma og lesa eða bara að hlusta.
Lesa meira

Lestur í Áshúsi Glaumbæ 8. nóv

Samlestur félagsins á Sturlungaslóð verður í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 8. nóvember kl 10:30-12:00. Nú erum við að lesa sögu Guðmundar dýra. Allir eru velkomnir að koma og lesa eða bara að hlusta.
Lesa meira

Lestur á sögum Sturlungu hefst 1. nóvember

Samlestur félagsins á Sturlungaslóð hefst í Áshúsi í Glaumbæ sunnudaginn 1. nóvember kl 10:30.
Lesa meira

Málþing í Kakalaskála 29. ágúst

Laugardaginn 29. ágúst kl 14 verður haldið málþing í Kakalaskála þar sem fjallað er um málfar og handrit að fornu og nýju.
Lesa meira

Saga Guðmundar góða lesin til enda

Við ljúkum lestri á Prestasögu Guðmundar góða á Pálmasunnudag.
Lesa meira

Næst verður lesin Prestasaga Guðmundar góða

Næsta sunnudag, þann 22. mars, ætlum við að lesa Prestasögu Guðmundar góða. Við verðum í Áshúsinu/Áskaffi í Glaumbæ. Lesturinn hefst 10:30 og honum lýkur. kl.12.
Lesa meira

Sturlu saga lesin til enda

Við ljúkum væntanlega lestri Sturlu sögu sunnudaginn 15. mars. Við erum í Áshúsinu og hefjum lestur kl. 10:30.
Lesa meira

Framhald Sturlusögulesturs

Við höldum áfram að lesa um Hvams-Sturlu í Áshúsinu í Glaumbæ, kl. 10:30-12.
Lesa meira

Sturlungaslóð   |   sturlungaslod@sturlungaslod.is